FRÉTTIR

26 júl 2017

Vantar þig myndefni fyrir samfélagsmiðlana?

Langt síðan síðast, enda ekki í frásögu færandi að við í Eylenda höfum tekið okkur ljúft sumarfrí og vonum að þú hafir gert hið sama. Það er bongó blíða úti og langaði mig því að setjast örlítið niður og segja ykkur frá því sem við hjá Eylenda bjóðum upp á, en það er að búa til myndefni fyrir samfélagsmiðla. Við teljum okkur vera já bara sturlað góð í því enda er Eylenda teymið byggt á ekkert nema snillingum!

 

Myndefni á samfélagsmiðlum:

Samfélagsmiðlar spila stórt hlutverk í markaðsleiðum fyrirtækja í dag en það getur verið gríðarlega tímafrekt að halda þeim uppi og aðal vandinn er sá að fyrirtækjum vantar fallegt myndefni.
1. Það breytir öllu máli að myndefnið sé persónulegt, skemmtilegt, flott, lifandi og í stíl við fyrirtækið svo eitthvað sé nefnt….. svo klárlega helling að öðrum hlutum.
2. Textasmíði við myndirnar þarf einnig að vera fjölbreytt og skemmtilegt þannig að myndin og textinn hitti beint í mark og fólk byrji að deila eða tala sín á milli.
3. Svo að sjálfsögðu þarf fyrirtækið að koma myndunum á framfæri og við erum með einn mesta snilling í okkar teymi sem er frábær á Facebook ads, Instagram ads og Insta stories ads.

Sjáðu nokkur myndefni sem við Eylenda höfum skapað og unnið að á Instagram:
Þar til næst,
Tanja Ýr Ástþórsdóttir

Vilt þú ná lengra á samfélagsmiðlunum? Skoðaðu þjónustuna sem við hjá Eylenda höfum upp á að bjóða HÉR

eylenda

Write a Reply or Comment

heidifitfarmer

×
Arnayr

×
Binniglee

×
Camyklikk

×
Fiskurinn

×
Iceredneck

×

×
Linethefine

×
Solrundiego

×
Sonjastory

×
Stefanjohnt

×
Sunnevaeinarsd

×
Beautybytanja

×
Makeupbytinnath

×