EYLENDA
MARKAÐSSTOFA

Nútímaleg markaðssetning sett saman af ástríðufullu teymi sem sérhæfir sig í stafrænni markaðssetningu.

HVAÐ ER EYLENDA

Eylenda er markaðsstofa sem leggur áherslu á nútímalega markaðssetningu, setta saman af ástríðufullu teymi sem sérhæfir sig í stafrænni markaðssetningu. Við tökum að okkur verkefni sem tengjast því að vera sjáanlegur á internetinu, hvort sem það er í gegnum samskiptamiðla eða sjálfstætt starfandi einstaklinga.
Við komum skilaboðum þínum áleiðis til þess markaðshóps sem þú vilt höfða til með áhrifaríkum aðferðum. Við leggjum mikið upp úr persónulegum samskiptum við fyrirtæki og setjum saman herferðir á samskiptamiðlum í takt við vörumerkið sem þú vilt auglýsa. Við leggjum áherslu á að skilja kröfur og markmið hvers fyrirtækis  svo að markaðssetningin skili sér til réttu aðilanna.

TEYMIÐ OKKAR

 • MARÍA HÓLMGRÍMSDÓTTIR
  Framkvæmdastjóri
 • TANJA ÝR ÁSTÞÓRSDÓTTIR
  Markaðsráðgjafi
 • SUNNEVA EINARSDÓTTIR
  Samfélagsmiðlastjóri
 • VIÐAR PÉTUR
  Auglýsingastjóri
 • SIGRÚN BJÖRG
  Grafískur hönnuður
 • AXR
  Vefhönnun
heidifitfarmer

×
Arnayr

×
Binniglee

×
Camyklikk

×
Fiskurinn

×
Iceredneck

×

×
Linethefine

×
Solrundiego

×
Sonjastory

×
Stefanjohnt

×
Sunnevaeinarsd

×
Beautybytanja

×
Makeupbytinnath

×