Námskeið

Byrjendanámskeið á Shopify- Lærðu að búa til þína eigin netverslun

Langar þig að læra búa til þína eigin sölusíðu á internetinu?

Shopify er frábært kerfi sem auðvelt er að læra á og býður þér upp á að búa til glæsilega sölusíðu fyrir vörur eða þjónustu, sérsniðna að þínu vörumerki þar sem þú getur sjálf/ur breytt, bætt eða lagað án aðstoðar.

Námskeiðið er ætlað byrjendum sem hafa ekki unnið með Shopify áður. Hentar ótrúlega vel fyrir alla sem vilja kynna sér möguleika á að opna netverslun, læra heimasíðugerð eða spara tíma og pening í sérfræðivinnu á vefnum. Námskeiðið er fyrir þá sem hafa enga eða litla reynslu af netverslun og vilja auka við þá þekkingu. Farið er í það skref fyrir skref hvernig á að setja upp sölusíðu og stilla hana. Allir eru hvattir til þess að setja upp sína eigin síðu með okkur á námskeiðinu sjálfu til þess að fá sem mest út úr kennslunni. Ath: Það kostar ekkert að setja upp síðu þar sem Shopify bíður upp á fyrstu 14 dagana frítt og auk þess er ekki nauðsynlegt að eiga lén eða hýsingu.

Lestu nánar um námskeiðið HÉR.

Fyrir hverja er námskeiðið ?

Fyrir alla þá sem hafa áhuga á að læra setja upp verslun á netinu. Námskeiðið er ætlað byrjendum sem hafa ekki unnið með Shopify áður. Hentar ótrúlega vel fyrir alla sem vilja kynna sér möguleika á að opna netverslun, læra heimasíðugerð eða spara tíma og pening í sérfræðivinnu á vefnum. Námskeiðið er fyrir þá sem hafa enga eða litla reynslu af netverslun og vilja auka við þá þekkingu.

Markmið

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur læri að skilja kosti & möguleika netverslanna eins og Shopify og hvernig á að búa til og halda við sinni eigin síðu. Farið verður djúpt í hvert skref fyrir sig og allir eiga að kunna búa til sína eigin netverslun eftir eitt námskeið.

Hvenær er námskeiðið haldið ?

Námskeiðið sjálft er 2×4 klst
og er dreift yfir á tvo daga

16. október – mánudagur: kl. 17.15-21.15
17.október – þriðjudagur: kl. 17.15- 21.15

Hvar verður námskeiðið haldið ?

Smiðjuvegi 1 í Gala salnum.

Hvað kostar námskeiðið ?

49.900 kr + vsk

SKRÁNING

Smelltu á takkan hér til hliðar til að skrá þig á námskeiðið.

49.900 kr. Read more

heidifitfarmer

×
Arnayr

×
Binniglee

×
Camyklikk

×
Fiskurinn

×
Iceredneck

×

×
Linethefine

×
Solrundiego

×
Sonjastory

×
Stefanjohnt

×
Sunnevaeinarsd

×
Beautybytanja

×
Makeupbytinnath

×